Þannig er nú mál með vexti að ég ætla að fara að auka við minni í tölvunni minni sökum lags sem á rætur að rekja til minnis skorts.
Ég er með 1x 512 MB Kingston kubb minnir mig sem er 333Hz.
Ég var bar að velta fyrir mér hvernig minni maður ætti að fá sér og hvar, einnig hvort ég ætti að kaupa stærra minni ( fleiri tif á sec ) til að geta notað það seinna þegar ég uppfæri kassan fyrir alvöru.
Allavega endilega commentið.. :)