Var að setja upp nýja tölvu…eftir smá vesen þá bootar allt upp og ég er bara nokkuð sáttur…
fór úr þessu: amd 2000xp, 512mb ddr 266, Radeon 9600 pro í þetta: amd 64 3500+, 1024mb ddr 400 (corsair xms) og nvidia geforce 7800gt…þetta er nú bara frekar góð uppfærsla að mínu mati…allir leikir spilast í max ( skjárinn er 19" Xerox Flatskjár ansi góður en styður bara max 1280x1024 75 herz) og allir leikirnir eru að keyrast í um 60-75 fps…ég er sáttur í bili hehe…