Nú á dögunum kom út nýjasti kassinn úr smiðju Cooler Master. Ber hann heitið CM Stacker 830 og er hreint út sagt algjör snilld. Hann er allur úr áli, loftflæði er með besta móti - það er hægt að koma fyrir 9 X 120 mm viftum auk 300 mm þverlæga viftu(crossflow fan), hönnun og virkni er frábær.
Þetta er sannkallaður draumakassi fyrir “kælingageeze” eins og mig og hentar einnig vel sem server kassi.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu framleiðanda og heimasíðu kassans
Einnig er hægt að skoða “video review” hér