Jæja, ég er spá í að selja borðtölvuna mína og fá mér fartölvu í staðinn.
Ég nenni ekki að setja hana á sölu án þess að vita hvort þetta myndi borga sig.
Hvað haldið þið að ég myndi fá fyrir þessa tölvu?
2.4 Intel Pentium4 örri
QDI PlatiniX 2E móbó
512mb DDR minni
128mb GeForce4 mx440 skjákort
120gb harður diskur
vStream sjónvarpskort, það er með BT8x8 kubbasetti
þannig það virkar vel með K!TV *hósthóst*afrugla stöðvar*hósthóst*
Atapi 52x max skrifari
Dvd spilara drif
Windows XP home
2 hátalarar
Floppy drif
19" Samtron 96p skjár
SpeedTouch 121g þráðlaust USB netkort
Þráðlaus Microsoft lasermús
6 usb port
Athugið að vel hefur verið haldið utan um öll gögn sem fylgdu með tölvunni og munu þau að sjálfsögðu fylgja með (Driverar, bæklingar og ýmis forrit).