Þannig er mál með vexti að alveg sama hvað ég er að gera í tölvunni, hvort sem það er að browsa á netinu eða spila einhvern leik, þá á tölvan það til að frjósa algerlega í svona 30-60 sekúndur, músin og allt frýs.

Ég er búinn að formatta síðan þetta gerðist og þetta hélt áfram eftir það.

Specs eru eftirfarandi:
AMD Athlon XP 1800+
480 MB of RAM
Nvidia GeForce4 intergrated GPU
MSI Móðurborð.

Endilega hjálpið mér :)
-