Ég er að pæla í því að fara fjárfesta í Lcd skjá og ég var að velta fyrir mér hvað góður flatur skjár er í raun og hvað á maður að horfa eftir þegar maður skoðar skjá t.d
ef þú ætlar að fá sem mest fyrir minnst þá ættirðu að versla þér góðan 17° skjá þarsem þú ert að fá sömu upplausn á þeim og 19°
Svo þarftu einfaldlega að skoða umsagnir um þá skjái sem þér lýst vel á því allir þeir sem framleiða lcd skjái ýkja og ljúga jafnvel á þeim tölum sem þeir gefa upp um afköst.
sjálfur myndi ég versla mér nec skjá í dag af einhverjum ástæðum :)
annars er ég bara með lítin sætan samsung 17° syncmaster 753dfx á borðinu hérna og er frekar ánægður því að mér finnst þessir stóru skjáir einfaldlega vera óþægilegi
Eftir að hafa fengið mér hann þá mun ég aldrei sætta mig við neitt verra og þessi skjár hefur bara sett standardinn í þessu skjáa dæmi fyrir mér. Hann er bara einfaldlega með allt og er ekki of kostnaðarsamaur.
Ég er enginn fagmaður en ég hinsvegar pældi lengi í þessu, og var verulega að hugsa um að fá mér 20” til að fá meiri upplausn því ég hef ekki hingað til séð 19" flatan skjá með 1600*1200. En eftir að sjá alveg helling af uplýsingum og tölum þá leist mér lang best á fyr greindan skjá, svo ég ákvað að lokum að gera mér ferð í bæinn og kíkja á alla þessa skjái og skoðun mín breitist ekki.
ég er nú búinn að nota þennan skjá í háft ár og ég get nú bara sagt að ég gæti ekki verið ánægðari með þennan skjá, og ég persónulega bara skil ekki afhverju hinir skjáframleiðendurnir gáfust bara ekki upp og leifðu XeroX að sjá um þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..