vandræði með skjá
ég er í smá vandræðum með að fá tölvuna á skjáinn hjá mér, ég fæ bootið og allt það drasl en þegar að Windows login dæmið á að koma verður allt svart og skjárinn slekkur á sér eins og að hann fái ekkert signal, það er í lagi með skjáinn ég er búinn að pruf að að tengja hann við lappann og virkar alveg, það eina sem ég gerði var að taka allt úr sambandi við tölvuna því að ég þurfti að færa hana, svo eftir að ég set hana aftur í samband þá vill þetta bara ekki virka, ég trúi varla að skjákortið hafi stútast á þessu og skrítið að ég sjái bootskjáinn og það dótarí og svo ekkert meir :( hvað er í gangi?