Ég var að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk (Lacie) og er búin að tengja hann en ég finn hann ekki í My computer.
Ég er búin að vera að skoða gamla korka um þetta sama vandamál og reyna það, er búin að fara í computer management og þar stendur að hann sé “not initialized” (og svona rauður hringur með hvítu striki yfir) og ég get ekki valið “new partition”
Getur einhverj hjálpað mér ?
Þarf að geta notað hann sem fyrst !!
:S