Mælið þið eitthvað mikið gegn því að kaupa tölvur erlendis? Ég sá nefnilega þessa:

Linkur

Og hún er alveg svakalega ódýr miðað við það að hún hefur t.d. 4 Gb í RAM og X2 4200+ Dual Core örgjörva.

Verðið í íslenskum krónum er 119.000 en með 35% toll og öllu því er það 160.000.

Það sem ég var aðallega að pæla er t.d. hvað ég mundi gera ef tölvan kemur sködduð úr flugi, eða bara allt í lagi, en hún virkar ekki?
Autobots, roll out.