Það fer algjörlega eftir kassanum þínum. Í flestum tilfellum, þá er það lítið mál, opnar kassann, aftengir nokkrar snúrur, og losar skrúfurnar sem halda spennugjafanu (oft ekki nema 4 aftan á spennugjafanum), og þá geturðu tekið spennugjafann úr kassanum og sett nýjan í.
Hins vegar, þá hef ég lent í því að þurfa að taka móðurborðið úr vél, til að geta tekið spennugjafann úr vélinni, en það er mjög sjaldgæft.
Kveðja habe.