Sælt veri fólkið.
Nýja skjákortið mitt er farið að hitna nokkuð mikið um þessar mundir, eins og hin viftan sé ekki að gera neitt. Það heyrist nánast ekkert í henni, sem segir um það að hún sé ekki að gera sitt.
Er málið að fá sér nýja kælingu á kortið? Ef svo, með hverju mælið þið og hvar er hægt að fá hana?
Er málið að “tweak”-a kortið til að viftan vinni hraðar?
Hvað mynduð þið gera í málinu?
Takk kærlega.