Þarf ekkert að vera að þetta sé rétt hitastig. Prófaðu að uppgradea BIOSinn, og athugaðu hvort það breyti einhverju. En athugaðu, oftast er best að láta BIOSinn vera, nema upgradeið lagi það sem þú vilt láta laga. Líka hvort heatsinkið sé fast á eða ekki. Prófaðu líka forrit sem heitir ThrottleWatch, en það athugar hvort örgjörvinn sé að hægja á sér við mestann hita til að koma í veg fyrir skemmdir. Held að AMD gjörvar eru með thermal monitor… :-)