nú þessi uppfærsla var í sjálfum sér MJÖG góð nema fyrir utan eitt eftir smá vesen með kælikremið og ferð til reykjavíkur að ná í meira, þá hófust vandræðinn…..
þegar ég var búinn að troða móbóinnu í kassan og klína örgjava viftunni á (SEM ER ALVEG HRÆÐILEGA ERFITT ÞAR SEM ÞETTA ER SOCKET A MÓBÓ) setti ég kortinn í og bootaði tölvunni en viti menn ég fékk ekkert pípp frá BIOSinum né signal í skjáinn, ég athugaði hvort allt væri vel fest og svona og það var VEL fest. meira segja bilana prófaði vinnsluminnið með því að seytja annan SDRAM kubb í en ekkert gekk. Nú var ég að spá hvort að þeir sem hafa reynslu af þessum borðum þ.e.a.s ABIT KT7A borðunum geti miðlað einhverjum upplýsingum til mín um þetta blessaða vandamál……..
P.S. Ég keyti móbóið á computer.is og hef lúmskan grun um að það sé bilað…..
Er það nokkuð 5 volta kerfið frá PowerSupplyinu sem er bilað… veit einhver hvernig hægt er að athuga það.
Ef einhver getur sagt mér einhver trik eða svona “dummy” villur sem maður hefur kanski geta gert í uppsettingunni á móbóinu í kassann endilega láta mig vita………..
ég er latur þess vegna er ég feitur