Ég veit ekki hvar ég á að setja þetta en ætla að reyna hérna. En málið er það að helvítis tölvan mín er alltaf að frjósa og það gerist þegar ég er á netinu en ég er með góða tengingu, svipað og adsl (bý í danmörku) en hún gefur 110 kb á sek og svo þegar ég er að spila uppáhalds rallýleikinn minn ( colin Mcrae) og það virðist vera alveg sama hvað ég geri en ekkert skánar. Ég er búina að henda öllum óþarfa leikjum, forritum og screen saverum út en ekkert gerist.
En tölvan sem ég er með er ekkert nýasta nýtt en á að vera alveg nóg.
En ég er með Compaq 5838 500Mhz 17gb harðan og 128mb vinnslu minni og 24 hraða drif.
Ég voan að einhver geti hjálpað mér smá en ég er enginn tölvu snillingur en er samt alveg rólfær:)
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.