Þú ert eitthvað að mis…
Gagnabrautin getur alveg verið 64bita og jafnvel 128bita þó svo að örgjörvinn sé 32 bita.
Til dæmis þá er Pentium3 með 64bita braut í bus og 32bit braut í cache, G4 er með 64bita braut í bus og cache, nema þegar kemur að SIMD skipunum, þá er hann 128bit í cache.
Ég ætla að endurtaka það sem ég hef sagt hérna áður:
—
32bita örgjörvar eru með 32bit addressing space, þ.e.a.s. þeir geta notað rétt um 4GB af minni.
—
Það er það eina sem átt er við með því þegar talað er um 32bita örgjörva. Það eina sem menn græða á 64bita örgjörvum er að geta notað meira minni en 4GB.