Ég er með tölvu til sölu, örlítið breytta medion tölvu, þetta er ein af fyrstu gerðunum sem komu til landsins. Kostaði rétt yfir 200 þúsund þegar hún var keypt.
Intel Pentium 4 3.06Ghz m. Hyperthreading
512Mb DDR RAM, 2x256MB
ATi Radeon 9800 PRO - með fylgir Zalman hljóðlaus skjákortakæling
250 Watta power supply
því miður fylgir hvorki geisladrif né harður diskur, en ef nóg er boðið í hana læt ég fylgja þennan:
120Gb Seagate Barracuda 7500RPM
og kanski maður hendi inn einu Gmail póstfangi, þar sem þau fást ekki á hverju strái ;)
einnig fylgir multimedia frampanell, með tengjum fyrir hljóð, 3x USB og 1x FireWire, S-Video, og Memory Stick, Smart Media, Compact Flash, SD/MMC
móðurborðið er með 1x AGP tengi og 2x PCI tengjum, 2x IDE tengi og 2x Minnistengi
allar spurningar sendist á ingvaro@gmail.com eða PM á mig takk