Ehm, partition tæknin var ekki heldur fundin upp vegna þess að kjarninn í windows er óstöðugur eða vegna þess að mönnum langaði að vera með mismunandi skráarkerfi (munið að höfundur File Allocation Table kerfisins sagðist ekkert skilja í því hvað menn væru að meina með að það væri erfitt að búa til gott skráarkerfi :). Þetta var fyrst og fremst til þess að leysa limitið á block-size á harðdiskum.
Í dag bjóða Linux filesystemin, NTFS og HFS+ upp á mikið fleiri blocks en menn þurfa að nota í náinni framtíð og þess vegna er þetta eiginlega orðið úrelt í sínum upprunalega tilgangi.
Ef þú partitionar diskinn þinn og stýrikerfið fríkar út þá eru allar líkur á því að ‘hin’ partitionin lifi það af.