sælir/sælar

málið er að tölvan hjá mér hefur hagað sér undarlega undanfarið…. restartar sér upp úr þurru(s.s. ekkert endilega tengt þungri vinnslu)…þá hef ég þurft að taka powersnúruna úr sambandi og setja hana aftur í…

þetta gerist enn einu sinni um daginn nema í þetta skiptið gerist það að hún startar sér í svona 2 sek. og slekkur svo aftur á sér… mig grunar minnið…. nota þar útilokunaraðferðina og ekkert breytist…. þá tékka ég á hörðudiskunum…. skemmst frá því að segja að ég næ að starta henni upp með öðrum diskinum…. ég reikna þá með að sá diskur sem ekki er í tölvunni sé ónýtur nema hvað ég set hann í aðra tölvu og hann virkar fínt þar???

hvað gæti verið að???

mig grunar batterí-ið á móðurborðinu eða móðurborðið sjálft???


specs sem ég man eru:

p4 2.4 mhz
powersupply 400w
minni 768(3 kubbar, noname)
windows xp s2
.::- benedict -::.