Jæja ég fékk mér GF6600GT fyrir svona ca. 2 mánuðum og mér fynnst kortið ekki vera að skila mér nóg performance. Kanski er þetta bara væl í mér en mér þætti gaman að vita hvernig þið hin/ir sem eiga svona kort eruð að stilla það og hvernig driver þið eruð að nota.
Einnig væri gaman að fá nokkur tips um hvernig ég overglocka það þannig að ég klúðri ekki neinu.
Með von um góð svör.