sælir,
þannig eru mál að móðir mín er að fara til USA í nóv, og ég ætla að fá hana til að kaupa fartölvu fyrir mig úti.
1. hefur eitthver hérna reynslu af því?
2. er eitthver ókostur við það?
3. með hvaða verslun mæliði með?

núna er ég bara búinn að skoða www.bestbuy.com og er búinn að finna eina hewlett packard tölvu

http://www.bestbuy.com/site/olspage.jsp?skuId=7288507&type=product&productCategoryId=cat15107&id=1118840369911

er eitthver sem getur leiðbeint mér í þessum málum?

fyrirfram þakki