well, ég er með smá vesen með DVD dóteríið mitt, þegar ég er búinn að spila mynd í 5min eða einhvað dettur soundið út! Þetta er óþolandi!! ARG
Reyndar er ég með gamalt drif og afspilunarkort og gæti verið driveravandamál… but who knows!
Þetta er Creative dxr2 dæmi
Ég nota PowerDVD til að spila myndir, en ef ég reyni að nota Creative DVD spilaran segir hún að nú ætli hún að stilla video einhvað og segir að það taki um 30 sek en það bara fer ekki!
Gerist líka ef ég nota FreeDVD spilara sem ég fékk á tucows.
Driverar sem ég er að nota fékk á ég creative heimasíðunni, fællinn heitir einfaldlega DVDEWUP.EXE
En even… ef einhver getur hjálpað mér i would be greatful!
Specs:
asus K7v móbó
Athlon 750
192mbsdram
Geforce2
sblive
asus adsl pci
og svo er ég með afspilunarkortið í þó ég þurfi þess eiginlega ekki
Windows 2000 !