Ég gerðist svo vitlaus að versla við Computer.is um daginn, ákvað núna yrði loksins dagurinn sem ég mundi uppfæra. Hef verið með Intel ávallt, en tók séns og skellti mér á Amd K7 1,333mhz 266mhz og ABIT KT7-RAID borð, og meira segja skellti út fyrir 256mb minni á 133mhz. Þetta kostaði mig ekki nema tæpan 70 þús kall. Svo ég kem heim ríf hitt borðið úr samb, smelli hinu í og ekkert. Enging mynd eða ekkert, fer með það aftur næsta dag, er rukkarður 1500kall fyrir “stillingar” á borðinu og sendur heim. Reyni aftur, snilld held ég myndi á skjáinn, núna er þetta að smella. Smelli inn Win98Se, í hvelli. Og þegar talvan ætlar sér að keyra inn í fyrsta skipti þá frýs hún! í hvert einasta skipti! Sama hvort að allt er tekið úr henni nema skjákortið, ég fór með hana aftur í dag, alveg búin að gefast upp. Hérna eru spescarnir af tölvunni, svo ef einvher getur sagt mér hvað getur verið að plaga hana fyrir utan að vera andsetin, þá er ég þakklátur fyrir það. Mér grunar annað hvort Örran eða Mób, eða er það kannski Aflgjafinn?
Amd 1,333mhz keyrir á 266mhz
ABIT KT7-RAID
Deep 250W afgjafi “Amd Aproved” Eða svo segir Hugver
256mb 133mhz minni
41Gb Ibm Diskur Ata 100 vikugamall
83Gb Fujitstu diskur Ata 33 1árs
Micronixs Netkort 10/100
Asus Geeforce 2 Gts 32mb
Scsi Skrifari x6 hraða
Adaptec Stýrispjald 1542 held ég
Ég hef það sterklega á tilfinningunni að ég á eftir að verða tekinn beinnt í bossan “ósmurt” af Tæknibæ og Computer.is.
Og þetta eigi eftir að reynast mér miklu dýrara, enn nú þegar. Og til að toppa það, þá fékk ég martröð um að ég hefði keypt mér Makka. Argghhhh!!! Hjálp.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3