Það vill svo til að ég var að setja nýtt hljóðkort í tölvuna og semsagt “Standard Game Port” með þessu hljóðkorti er ekki alveg að virka.
Hann segir
“Input/Output Range 0201 - 0201 not available”
Sem finnst þegar þú ferð í “Resource”
Semsagt resourceinn fyrir þennan hlut er ekki avavible og ég GET ekki changeað settings og breytt um stillingar vegna þess að það er ekki í boði!
ég er búinn að leita í gegnum allan Device Managerinn að því hvort að einhver annar hlutur í tölvunni sé að nota sama resource. Og það er enginn annar sem er að nota “0201 - 0201”
Svo spurningin mín er…..
Veit einhver hvernig ég get breytt þessum tölum eða hvar annarstaðar get ég fundið device til þess að breyta þessum hlutum?
Takk fyrir…..