Er að fara að setja saman tölvu. Ég ætla að kaupa mér AMD Athlon 64 3500+ örgjörvann og svo MSI 6600GT PCI-E skjákortið. Var að spá hvort þetta móðurborð sé málið?
MSI K8N Neo4-F NVIDIA Socket 939 ATX Motherboard / Audio / PCI Express / Gigabit LAN / USB 2.0 / Serial ATA
Ef einhver veit um betra móðurborð á ágætu verði sem virkar vel fyrir örgjörvan og skjákortið má hann láta mig vita.
Svo var ég líka að velta því fyrir mér hvaða minni gengur á þessu móðurborði?
PC3200 DDR 400MHz CL3 Memory
PC2700 DDR 333Mhz Memory
SDRAM PC100 SODIMM Memory
Það er svo mikið til af þessu drasli að ég veit ekkert hvað ég á að velja.. Hvað segir mér hvaða minni ég má nota á þessu móðurborði?
takk
-