Þeir segja að það sé nokkur munur á FPS í leikjum á DDR kortunum (GTS og ULTRA) vs. SDRAM kortunum (MX)
Ekki er samt mikill munur eftir merkjum það er ef þú ert að tala um þessi stóru þekktu merki.
Ég persónulega myndi ekki fara að kaupa merki sem maður hefur aldrei heyrt um en kannski eru þau alveg í lagi.
Sjálfur er ég með ASUS GTS og er steady með 99,4 til 100 , yfirleitt í CS (lækkar náttúrulega í miklum látum), og er mjög sáttur (það er ekki hægt að vera með hærra en 100).
Það er bókstaflega ALDREI neitt hökt.
Xits