Skjákort
Tjahh núna hef ég verið undanfarið að spá í því að kaupa mér eitt stikki skjákort til að bæta tövuna mína upp. Hvað mæla menn með því að versla sér inn nú til dags ? helst eitthvað undir 35 þús .. ég er að borga þetta sjálfur :)