Málið er að ég er með SATA harðadisk sem krefst þess að þegar ég ætla t.d. að formata þá þarf ég að hafa floppy disk til að tölvan finni harðadiskinn. Ég átti að fá þannig disk með tölvunni þegar ég keypti hann.
Ég er með einn disk sem heitir “g72-VASA020 VIA SATA RAID DRIVER For VT6420/VT8237” en ég er ekki viss hvort að það sé réttur diskur. Svo spurningin er, Er þetta diskurinn sem ég þarf?