Afhverju finnst mér að ég fái alltaf fáránlegustu bugga í tölvum… eins og núna þá virka hvort DVD drifið og CDR drifið hjá mér. Ég set disk í og allt gott með það…en drifinn fara ekkert á stað, nema ég restarti þá fara þau á stað.
Tölvan er búin að vera í gagni í ca 20 tíma og ég ætla byrja nota drifið en ekkert gerist. Þetta gerið líka um daginn.
Þetta getur verið að móðurborðið (Aopen ax6bc) sem er að flippa eitthvað eða bæði geisladrif flippuð, veit ekki.
En kannast einhver hér við þetta vandarmál? Látið heyra í ykkur ef þið hafið einhver ráð fyrir utan að kaupa nýtt, sem mér langar að gera nema á ekki krónu…
kv.
Wolfman