Tölvukaup, ykkar álit?
Jæja núna standa til tölfukaup hjá mér á næstuni, Ég er að stefna í AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4800+ HT, 2,4GHz örgjarfa og LANPARTY UT nF4 SLI-DR móðurborð og 7800GTX skjákort. Enn núna er ég að pæla í hvernig kælingu átti ég að fá mér ég hef verið að hugleiða vatnskælingu enn er húnn ekki svog mikið vesen þarf maður ekki að fylla á hana reglulega og er ekki séns að það geti sullast úr vatns tánkinum í flutningum(til og frá lani:P) eða er það bara einhvað bull að svoleiðis getur gerst, og bara svona til að það sé á hreinu þá stefni ég í yfirklukkunn. Enn núna langar mig að fá eins mikklar álytanir og mögulegt er og endillega einhverjar athugarsemdir þannig að maður geti keypt einhvað betra þá=)