Var að setja saman nýja tölvu
Athlon64 x2 4400+ (overklokkuð í 2.4ghz til að vera 4800+)
msi Geforce 7800gtx 256mb
2gb ddr400 cas2 minni
Abit an8 sli mobo
200gb WD sata hd
+audigy 2, 4x dvd+- skrifara og 160gb sata hd úr gömlu tölvunni.
kostaði alls um 160000 kall.
ætla kannski að fá mér annað 7800 kort í næsta mánuði og vera með sli.
Jæja hvað finnst ykkur? langar að heyra bæði útásetningar og hrós :)