Púsla vél
Er búinn að kaupa mér AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz, FSB2000, 2x1MB cache Svo og 2gb vinnsluminni og ætla að setja saman vél. Þessa vél ætla ég að hafa í detikeraðri hljóðvinnslu með protools digi002 og svo myndvinnslu,renderingu og hljóðsetningu. Spurningin er þá hvernig á ég að klára pakkann. Hvaða móðurborð,kælingu skjákort o.s.frv mæla menn með. Bið menn að hafa í huga að ekki sé hætta á konfliktum þar sem hljóðvinnslan er aðalmálið með þessa vél…