Ég hef tekið eftir því að undanfarið þegar ég er á netinu og er að gera verðsamanburð á tölvuhugbúnaði sem er seldur á Íslandi og þeim sem er seldur í usa og á heimasíðum framleiðenda.
T.d þegar þessi grein er skrifuð kostar AMD X2 4200 örgjörvi rúman 48.000kr en ef þú myndir kaupa soleiðis örgjörfa á t.d ebay kostar hann 350 - 400$ og ef við myndum kaupa hann og sennda til Ísl. þá myndi það kost um 36.000kr.
Nýr HP L2035 LCD skjár kostar um 70.000kr á Íslandi á ebay kostar sama gerð 325$ og ef við myndum sennda hann til íslands þá kostar hann rúman 40.000kr
Eins og þið sjáið er þetta svakalegur verðmunur. Ég spir af hverju er allt sona dýrt á Íslandi en ódýrt í usa