Sæll.
Ég keypti mér nú fyrr í sumar acer tölvu frá tölvulistanum. acer travelmate 1801 á 150þúsund.
3Ghz, 512mb ram stækkanlegt í 2gb. 17" widescreen skjár, innbyggt bassabox og 5 hátalarar. x600 128mb skjákort. Semsagt ég get spilað allt sem ég vil á henni. Það eru þó auðvitað nokkrir ókostir við hana, og einn ókostur er að batteríið endist aðeins í 1klst, það er þó ekkert gífurlegur ókostur þar sem að maður er jú alltaf með rafmagn við hliðin á sér.
Eitt sem böggar mig þó gríðarlega er snertimúsin, finn ekki hvar ég slekk á henni! Og hún er GÍFURLEGA næm.
Allavega so far, hefur ekkert bilað í henni komnir 3 mánuðir og ég er mjög ánægður með hana.