Hugarar, í sambandi við könnunina þá er ég búinn að finna 24 áreiðanleg test sem að gerð voru með báðum skjákortunum eins tölvu og allt í mismunnandi leikjum og forritum og fundið “overall” einkumm og meðal einkunn… Hérna er útkoman:
1)ATi Radeon X850 XT 256mb PCIe - overall sscore=16667,9 - meðaleinunn=694,4958333
2)nVidia GeForce 6800 Ultra 256mb PCIe - overall score=14235,6 - meðaleinkunn=593,15
Svo þarna sjáið þið fyrir fullt og allt að: 1)ATi Radeon X850 XT 256mb PCIe er næstbesta skjákortið á markaðnum og 2)nVidia GeForce 6800 Ultra 256mb PCIe er í þriðja sætinu - á meðan nýkomna nVidia GeForce 7800 er best…
Takk fyrir, vildi bara koma þessu á framfæri…..