Fartölva - Dell Inspiron 6000 ferðatölva með TV Out (S-VHS)
Örgjörvi - 1.73 GHz Intel Pentium M Dothan740 - Centrino með 2MB flýtiminni
Vinnsluminni - 1 GB DDR2 400MHz 240pin - Stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 80 GB Ultra ATA100 hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Geisladrif - 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Hljóðkort - Hljóðkerfi með 2 hátölurum
Netkort - Innbyggt 10/100 netkort og 56K mótald
Skjákort - 64MB ATI Radeon X300 PCI-Express skjákort með TV-út tengi
Skjár - 15.4" WideScreen WSXGA háupplausnarskjár með 1680x1050dpi
Lyklaborð - 88 hnappa lyklaborð / DELL TouchPad snertimús
Stýrikerfi - Windows XP PRO - SP2 - á íslensku eða ensku
Þráðlaust net - Innbyggt þráðlaust 54Mbps 802.11g netkort og BlueTooth kort
Tengingar - 4x USB 2.0, Firewire, VGA, SVHS o.fl.
Þyngd og mál - frá 3.0kg, H 38.7mm x W 356mm x D 266mm
Rafhlaða - 6-cell 48Whr allt að 3 tíma ending rafhlöðu
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð á tölvu, 6 mánaða ábyrgð á rafhlöðu
Þið sögðuð að celeron væri ekki gott… ekkert celeron í þessu svo samþykjið þið þessa tölvu?