Hvað á ég EKKI að kaupa og hvað mæliðið með að kaupa?
Vantar einhverja tölvu eiginlega nákvæmlega eins og Dell inspiron 6000. Var bara að spekúlera hvort það væru einhverjar sambærilegar sem þið vissuð um.
Hér er 6000
Dell Inspiron 6000
• Allt að 1.30GHz, 1MB / 400MHz FSB, Intel Celeron M 350 örgjörvi eða
allt að 2.13GHz, 2MB / 400MHz FSB, Intel Pentium M 770 örgjörvi
• Þyngd frá 3.0kg (með DVD geisladrifi & 6 Cell rafhlöðu)
• 256MB DDR2 400 vinnsluminni stækkanlegt í 2GB
• Intel 915GM skjástýring eða ATI Mobility Radeon X300
• 15.4" WXGA (1280 x 800), WSXGA (1680 x 1050) WUXGA (1920 x 1200) skjár
• Innbyggt DVD, CD-RW/DVD Combo eða DVD+/-RW geisladrif
• 30GB, 40GB, 60GB, 80GB eða 100GB harður diskur
• Fjögur USB 2.0 tengi, VGA skjátengi, ein PC-Card tengirauf, IEEE 1394 FireWire
Secure Digital minniskortalesari, S-Video/Compsite útgangur
• 10/100 Ethernet netkort
• Innbyggt 56K v.92 mótald
• Intel PRO þráðlaust netkort
• Dell TrueMobile 350 Bluetooth
• 65W spennugjafi
• 6 Cell / 53WHr Li-Ion rafhlaða, allt að 5,13 klst rafhlöðuending eða
9 Cell / 80WHr Li-Ion rafhlaða
• Umhverfismerki: Energy Star, TÜV-GS