vatn yfir lyklaborð
Það skeði núna áðan að ég var með fullt glas af vatni hjá lyklaborðinu og svo rek ég höndina í það og allt fer yfir það:( ég flíti mér að slökkva á tölvunni og slekk á aflgjafanum og tek það svo úr sambandi og helli yfir vask þurka það, lét það liggja á hvolfi og lamdi því í rúmið til að ná vatni úr. Lét það liggja svo bara en tók svo hárblásara og blés á það í smá stund. Svo tengi ég við tölvuna og það virkar fínnt en svo fer ég í BF2 og búinn að loada mappinu þegar tölvan byrjar að pípa stanslaust og þá slökti ég bara á henni og og kveikti aftur þá virkaði það als ekki og er að spá hvort það sé nokkuð ónítt.. ætla að taka það í sundur á morgum og þurka alveg, er að nota annað lyklaborð núna:) en já ég er að spá hvort það sé nokkuð dáið?