Ég er að spá hvort að ögrjafinn minn sé gallaður
Ég var með AMD Athlon 2400xp 266mhz örra og 2x256ddr 333mhz minni og 5900xt agp skjákort
fékk 4926 stig í 3dmark03 og í sissoft sandra fékk ég nánast sama skor og í samanburðartölum fyrir 2400xp örra í cpu benchmark test.
Fyrir stuttu síðan fékk ég mér litla uppfærslu: fékk mér AMD Sempron 3000xp 333mhz örra 1x512ddr 400mhz 1x256ddr 400mhz
Og núna fæ ég 4400 stig í 3dmark03 og í sissoft sandra og fæ ég verra skor í cpu benchmark en samanburðaskor fyrir 2400xp og þar af leiðandi miklu verr en fyrir 3000xp
Ég vet ekki hvað málið er, ég keypti örran og minnið glænýtt.
endilega ef einhver hefur hugmynd pls hjálpa