Það er innbyggður share fitus í Win98SE, WinME (held ég) og Win2k. Það sem þarf að gera í Win98 er að installa Internet Connection Sharing.
Í win2k ferðu í Dial Up Networking, velur properties á tengingunni, þar er flipi merktur share. Þá geturðu einnig sett inn fítus einsog On Demand Dialing. Taktu líka hakið af prompt for password, user name og number. Þá geturðu td. sett tenginguna í startup og hún tengir þá sjálfkrafa þegar þú kveikir. Mjög hentugt ef þú ætlar að láta eina tölvuna vera eingöngu router.
Þessi tölva fær þá static ip á LANinu, 192.168.0.1.