Ég er með AMD t-bird 1000 og ég er með minnstu gerð af AOpen kassanum og bara 250W power supply, ég er líka að lenda í veseni með þetta, stundum við restart þá bootar vélin ekki upp skjákortinu, þá þarf ég að ríða hana úr sambandi og láta hana bíða í smá stund, þá bootar hún upp fínt!
Ég er með GeForce2 Asus 7700.
Kauptu bara þennan AOpen millistærð, hann er með 300W power supply(held ég örrugglega). Og hann ætti að virka fínt!
kveðja
frelsarinn