Ég er búinn að vera að skoða Fujitsu LifeBook P1120, 8.9“ skjár og eins lítil og ég vil hafa hana :) Hefur einhver prófað svona vél? Mæliði með einhverju öðru í sama stærðarflokki?? (eða er eitthvað annað í sama stærðarflokki?) hvernig stendur vélin sig í léttri multimedia vinnslu? (divX video playback og annað slíkt, ekki 3d tölvuleikir).
Hvaða vélum mæliði með sem eru með sub-10 tommu skjá? (eða 10.6” allra mest).. og hún þarf að vera í ódýrari kantinum, 1400$ max.
Low Profile