3 Ghz örgjafi
512 Mb vinnsluminni (ekki voða mikið, ég veit)
100 Gb hd, + annar 160 Gb
dvd+ skrifari, minnir að hann sé 12x í skrifun
2 skjákort, eitt eldra nvidia kort og eitt innbyggt ati radeon eitthvað (spila lítið af leikjum, en það sem ég prófaði virkaði fínt)
firewire kort og slatti af usb tengjum
sjónvarpskort, get sett upp afruglaraforritið fyrir það ef óskað er eftir því
soundblaster live hljóðkort með 4 hátölurum og bassaboxi
skjár, kannski ca. 15-17 tommu, ekki viss… veit lítið um hann nema að hann er ekki voðalega nýr, en hann hefur nýst mér vel og er með mjög góða upplausn
mús og lyklaborð, auðvitað
get látið fylgja með svona horn-tölvuborð með nóg af plássi fyrir tölvuna og fullt af dóti
get líka sett hana upp frá grunni og stillt hana ef þess er óskað, hef gert það svo oft í gegnum tíðina að ég er farinn að eldsnöggur að því hvort eð er. ég myndi þá setja hana upp með lágmarks magni af draslinu sem fylgir windows xp sp2, sem sagt öllu því sem maður notar yfirleitt ekki en windows vill samt setja inn. svo get ég sett upp alls konar forrit, tónlistar-, myndvinnslu-, vírusvarnar-, o.fl.
get einnig látið gamla tölvu fylgja með í varahluti eða einfaldlega í það að smíða aðra tölvu. góður og stór kassi utan um hana, einhver geisladrif, og eitthvað dót. er búinn að færa mest allt nothæft úr henni yfir í hina.
Ég óska eftir tilboði í þetta, ekki vera feimin… Ef þig langar ekki í allt þarna, þá er bara að segja það.
s:8656489 eða eml: dextrocamph@hotmail.com
Jói Fr.