Nú ætla ég að fara að kaupa flakkara + harðan disk. Það sem ég hef í huga að kaupa eru eftirfarandi:
200GB Seagate Barracuda
og
3.5" HDD Flakkari - USB2
Nú er spurningin hvort þetta séu ekki ágæt kaup, ætti ég að kaupa annan flakkara? Passar þetta ekki fínt saman?
Ég er nokkuð öruggur með harða diskinn, a.m.k. af fyrri pósti að dæma.
Svo er annað, hverju munar á hraða á usb og firewire?