Spirou, ég held að þetta með svæðiskóðana á DVD drifinu sé ekki rétt hjá þér, Windows segir að það sé bara hægt að breyta svæðinu á drifinu einu sinni. Það er samt algjör óþarfi að virkja svæðiskóðann á DVD-drifinu því hann getur alveg spilað myndir án þess, það er forritið sem þýðir gögnin, ekki drifið. Ég nota bara DVD-genie og það er eina region forritið sem ég hef þurfað. Ég tek það fram að ég á bæði myndir frá svæði 1 og 2.
Bara að segja eitt að eftir að maður er búinn að virkja svæðiskóðann á DVD-drifinu, er EKKI hægt að breyta honum aftur þótt þú setur upp kerfið aftur eða flashar drifið. Þetta með region er bara bull og vitleysa og ég hefði viljað að það væri engin region svo maður þyrfti ekki að standa í þessari vitleysu.
P.S. Mér finnst best að nota PowerDVD.<br><br>—-$<a href="
http://www.svavarl.com/frami“ target=”svavarl.com/frami“>Frami</a>$<a href=”
http://www.svavarl.com/fragman/“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——-
”Ég hef aldrei rangt fyrir mér, ég hef bara annan sannleika en aðrir"
-Fragman, 2001