Sælir hugar

Eins og flest allir þá leitar maður hingað með vandamálin sín.

hér er mitt. Ég er með eftirfarandi system:

1 GHz T-Birt
Abit KT7-Raid
2x 128MB PC-133
Creative 3D Blaster GeForce2 MX AGP 32MB SDR
Maxtor 10GB HDD ATA66 ( 2 ára )
SB Live! 1024
WinME

og samt sem áður lætur hún eins og moðerfucker. þetta er allt nýtt og hefur verið höndlað samkvæmt stöngustu reglum. Hef prófað að vera með Win98 og Win2000.

Hvað í ósköpunum get ég gert til þess að hún fari nú að hegða sér eðlilega. Veit einhver um almennilegar hardware síður sem hjálpa manni í svona efnum.

Kveðja
einsi