Þetta er tölva sem ég er að fara að kaupa frá útlöndum, frændi minn er svo góður að hann ætlar að flytja hana heim.

Örgjafi: Athlon 1333MHz 266MHz FSB Retail box
Móðurborð: ASUS A7A266 DDR Socket A ATA100 ATX no audio
Vinsluminni: DDR PC2100 • CL=2.5 • Unbuffered • ECC • 2.5V • 32Meg x 72
Harða dikur: 75GB Deskstar 75GXP Ultra 100 EIDE 7200 RPM Hard Drive
Skjákort: VISIONTEK GEFORCE3 AGP 4X/2X 64MB DDR VGA TV/S-VIDEO (RETAIL)
Skjár: Sony Electronics Multiscan CPD-G400 19"(18).24MM-AG 1800X1440@70HZ TRIN
Geisladrif: Creative PC-DVD Ovation 12x/40x CD-ROM Drive
Hljóðkort: SOUNDBLASTER LIVE! X-GAMER 5.1
Hátalarar: Desktop Theater 5.1 DTT2500
Diskettudrif: NEC 1.44MB Floppy Disk Drive
Lyklaborð: Cherry Windows keyboard PS/2
Mús: Microsoft IntelliMouse Explorer Optical USB
Kassi: A-open HX08 (Fortron FSP-300) - 300W

Segið mér hvað ykkur finnst og hvort að þetta passar ekki allt saman.