Það er ekki á neinu sérstöku forriti nei, bara þegar tölvan er í almennri keyrslu. ég er að spá já hvort þetta sé hitinn, en það er soldið fokkd þar sem ég er með hálfgerðan þotuhreyfil í kassanum, sem þar að auku er soldið opinn…
Hvað er langt síðan þú settir þennan þotuhreyfil í kassan? Er hann ekki níðþungur? Gæti verið að þú hafir ekki fest hann alveg nógu vel og hann hafi losnað smátt og smátt og núna er hann ekki að ná að kæla örgjörvan þinn. Athugaðu hvort hann sé ekki alveg örugglega vel fastur við og allt í lagi. Gott að að taka hann bara af og setja hann aftur á með nýju hitaleiðandi kremi, helst SV4.
Vandinn er leystur, þetta hefur verið eitthvað vírustengt. Þotuhreyfillinn er boltaður fastur í kassann svo það er ekki vandinn. Ég náði loksins að keyra win update í gegn og hann patchaði slatta af security breaches og voilá! Málið leystist. Nú er bara að thorough skanna…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..