Ég lenti í vandræðum með utanáliggjandi harðan disk..
einn morguninn þegar ég kveiki á tölvunni minni fer harði diskurinn að “hugsa” voða mikið og það heyrist “tikk” frá honum á 1 - 2 sek. fresti.
Þegar ég opna My comuputer finnst diskurinn ekki.
Ef ég hinsvegar tengi diskinn eftir að tölvan hefur kveikt almennilega á sér kemur hann inn í My computer en þegar ég reyni að opna hann sýnir hann mér “The request can not be performed because of an I/O device error”
Ef ég fer í Disk management þá virðist vera sem diskurinn sé í fínu lagi.

Er einhver snillingurinn sem hefur hugmynd um hvað er hægt að gera?

Ef það skiptir máli er tölvan af DELL Inspiron 8600 gerð og Diskurinn er 200gb Maxtor (Keyptur í Boðeind)