það er bara sett vifta ef kortið er að hitna mikið, það hitnar við mikla og hraða vinnslu, minni kort þurfa ekki viftu því þau vinna ekki eins hratt (270 mhz / 400 mhz)
en með örgjörva, Doom 3 er kröfuharðasti leikur nútímans hann notar 110 mb af skjákorts minni í mestu vinnslu, og krefst 1.8 ghz örgjörva.
það eiga eftir að koma nýjir leikir sem munu þurfa meiri kraft en svo lengi sem þeir fara ekki að taka meira en 128 mb í skjákorts minni þá ættu þeir að passa fyrir skjákort sem vinnur á 250 mhz og hraða