Sælir
Ég er smá vandræðum. Ég næ ekki að færa harða diskinn minn frá udma-33 hard disk controlinum á móbóinu yfir á nýja UDMA-100 stýrispjaldið mitt. Þegar búin að switcha yfir þá finnur spjaldið diskinn, en leið og hún ætlar að byrja boota upp win2k þá stoppar hún á “Starting Windows 2000” mælistikunni og gerist ekkert meira. Svo keyrði ég hana upp í save mode þá sá ég að hún stoppar í winnt\config directoryinu…
Ég meika ekki fara setja win aftur inn þanning ef einhver hefur ráð við þessu væri það vel þegið.
Kveðja
Wolfman